top of page

Um sjötugt hafa um það bil 12% karla og 5% kvenna fengið nýrnastein einhvern tíma á ævinni.
Margar tegundir eru til af steinum en algengastir eru kalsíum-oxalat steinar. Aðrar tegundir eru til dæmis kalsíum-fosfat steinar, þvagsýrusteinar og Cystínsteinar.
Mataræði er einn af þeim fjölmörgu þáttum sem getur aukið eða minnkað líkur á steinmyndun. Aðrir þættir eru meðal annars erfðir, umhverfi, þyngd og vökvainntaka.
Ráðleggingar sem eru veittar á þessari síðu eru valdar og ritaðar með hjálp nýrnalækna. Fylgja ætti leiðbeiningunum í samráði við lækni. Allir sem hafa fengið nýrnastein ættu þó að fylgja ráðleggingum síðunnar um vatnsdrykkju.
Einkenni nýrnasteina
Frá Mayo clinic
bottom of page