top of page

Drekktu meira vatn til að fyrirbyggja nýrnasteina:
Nýrun losa úrgangsefni úr líkamanum með þvagi.Fólk með sögu um nýrnasteina ætti að drekka 10-12 glös af vatni á dag. Næg vatnsdrykkja hjálpar til við að leysa upp og skola út úrgangsefnum sem geta myndað kristalla og steina í þvagkerfinu.
Miðaðu við að drekka það mikið að þú pissir tveimur lítrum af þvagi á dag.
Best er að drekka jafnt yfir daginn en óþarfi er að drekka mikið á kvöldin til að rjúfa nætursvefninn sem minnst.
VATN
bottom of page