top of page

​Salt eykur útskilnað kalsíum í þvagi og þar með aukast líkur á myndun kalsíum-oxalat eða kalsíum-fosfat steina. Saltaðu matinn þinn minna og ekki bera fram salt með matnum. Veldu lítið unnin matvæli – tilbúnir réttir, pakkasúpur og nasl innihalda almennt mikið salt.

      Gagnlegur bæklingur.

SALT

© 2012 Vaka Kristín Sigurjónsdóttir

  • s-facebook
  • w-blogger
bottom of page